Logo
H

Hrafnista

127 employees

Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í sex sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum. Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Hrafnista leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.

Basic info

Industry

Hospitals and Health Care

Sectors

Hospitals and Health Care

Date founded

1957

FAQ